Dagskrá/skráning 2018-04-04T21:05:33+00:00

Námskeið/skráning

Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á fjölbreytta dagskrá og auk Raja Yoga hugleiðslunámskeiðisins eru í boði ýmis námskeið og fyrirlestrar sem fjalla um hugrækt og sjálfsstyrkingu.

Ekkert gjald er tekið fyrir námskeiðin og er kostnaði mætt með frjálsum framlögum þátttakenda.

Opnir hugleiðslutímar

Athugið að tímarnir eru ætlaðir þeim sem hafa lokið Raja Yoga grunnnámskeiðinu.

Lótushús á Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar:
Mánudagar kl. 19:30-20:15 og fimmtudagar kl. 12:10-12:40.Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Skapandi hugleiðsla

Þema:  Heilun

Leiðbeinandi:  Þórir Barðdal

Í tímanum verða gerðar hugleiðslutilraunir þar sem sköpunarkraftur sálarinnar er virkjaður í gegnum leiddar hugleiðslur, skriflegar æfingar og skapandi nálgun á viðfangsefninu.

Tíminn er opinn byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Skráning

Raja Yoga-hugleiðsla Grunnnámskeið

Hugleiðsla hefur í gegnum aldirnar verið talin ein áhrifaríkasta aðferðin til að öðlast jákvæðara og kyrrara hugarástand. Í heimi sívaxandi hraða og streitu getur hugleiðsluiðkun skipt sköpum fyrir líðan einstaklingsins og árangur í lífi og starfi.

Hér er fjallað um undirstöðuatriði Raja Yoga hugleiðslu, sem er einföld en áhrifarík aðferð og allir geta lært að tileinka sér. Hugleiðslan byggir á upplifun einstaklingsins á sínu innra sjálfi, hjálpar okkur að virkja þann styrk sem innra með okkur býr og tengjast Uppsprettunni.

Lögð er áhersla á notagildi hugleiðslunnar í daglegu lífi og kenndar einfaldar æfingar sem krefjast ekki mikils tíma en geta gjörbreytt upplifun okkar á eigin sjálfi og lífinu.

Námskeiðið er fjögur skipti á mánudögum og fimmtudögum kl. 18:00-19:00; 21., 24., 28. og 31. janúar 2019.

Staðsetning: Lótushús, Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Skráning

Að finna innri sátt í veikindum

Leiðbeinendur: Svana Víkingsdóttir og Þórir Barðdal.

Hvernig byggi ég mig upp til að  takast á við stórar áskoranir og áföll í lífinu?   Sérstök áhersla er lögð á að efla innri styrk og getu til að takast á við erfið veikindi og ná innri sátt.

Námskeiðið er þrjú skipti á þriðjudagsmorgnum kl. 11:00-12:15;  22 og 29. janúar og 5. febrúar 2019.
Staðsetning: Lótushús, Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Skráning

Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Raja Yoga-hugleiðsla Grunnnámskeið

Hugleiðsla hefur í gegnum aldirnar verið talin ein áhrifaríkasta aðferðin til að öðlast jákvæðara og kyrrara hugarástand. Í heimi sívaxandi hraða og streitu getur hugleiðsluiðkun skipt sköpum fyrir líðan einstaklingsins og árangur í lífi og starfi.

Hér er fjallað um undirstöðuatriði Raja Yoga hugleiðslu, sem er einföld en áhrifarík aðferð og allir geta lært að tileinka sér. Hugleiðslan byggir á upplifun einstaklingsins á sínu innra sjálfi, hjálpar okkur að virkja þann styrk sem innra með okkur býr og tengjast Uppsprettunni.

Lögð er áhersla á notagildi hugleiðslunnar í daglegu lífi og kenndar einfaldar æfingar sem krefjast ekki mikils tíma en geta gjörbreytt upplifun okkar á eigin sjálfi og lífinu.

Námskeiðið er fjögur skipti á þriðjudögum kl. 18:00-19:00; 5., 12., 19. og 26. febrúar 2019.

Staðsetning námskeiðs: Lótushús, Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Skráning

Innri heilun - Hreinsun undirvitundarinnar

Þessir tímar verða einu sinni í mánuði  með ákveðnu viðfangsefni fyrir hvert skipti. Markmiðið er að skapa öruggt andrúmsloft og aðstæður til þess að hver og einn komist nær sjálfum sér og verði heilli og sterkari einstaklingur. Við hugleiðum, hlustum, skrifum og skiljum, hver á sínum forsendum.

Leiðbeinendur: Stefanía Ólafsdóttir og Þórir Barðdal

Staðsetning: Lótushús, Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Skráning

Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Að efla andlegan styrk

Erindi: Stefanía Ólafsdóttir

Staðsetning:  Lótushús Garðatorgi,  miðbæ Garðabæjar

Allir velkomnir og skráning óþörf

Drishti-hugleiðsla

Hugleiðslan er leidd bæði í gegnum augu og með orðum og gefur dýpri upplifun á því að vera sál og hvað það þýðir. það skapast nálægð við Æðstu sál og hennar hreinu eiginleika.

Staðsetning: Lótushús Garðatorgi, miðbæ Garðabæjar.

Allir velkomnir sem hafa komið á Raja Yoga hugleiðslunámskeiðið. Skráning óþörf.

Skapandi hugleiðsla

Þema: Styrkur sjálfsvirðingar

Leiðbeinendur: Elín Alfreðsdóttir og Svana Víkingsdóttir

Í tímanum verða gerðar hugleiðslutilraunir þar sem þátttakendur geta öðlast nýjar upplifanir á eigin sjálfi í gegnum leiddar hugleiðslur, skriflegar æfingar og skapandi nálgun á viðfangsefninu.

Tíminn er opinn byrjendum jafnt sem lengra komnum.

Skráning

Svörin búa í þögninni

Leiðbeinendur: María Rögnvaldsdóttir og Stefanía Ólafsdóttir

Mikilvægustu uppgötvanir fólks eiga sér oft stað í þögn og einveru. Þegar við spyrjum okkur spurninga sem varða okkur sjálf og stefnu okkar í lífinu er dýrmætt að staldra við og hlusta inn á við því þar búa sönnustu svörin.

Á þessum sunnudags eftirmiðdegi gefst þátttakendum rými til að njóta þess að dvelja með sjálfum sér í sjálfskoðun. Leitt verður inn í spurningar sem þátttakendur geta kafað dýpra í og munum við nýta báða sali Lótushúss og ýmis hugleiðsluhorn fyrir vinnuna. 

Þagnarstundin er hugsuð fyrir þá sem hafa lokið grunnnámskeiðinu í Raja Yoga hugleiðslu.

Skráning