Frjáls framlög

Starfsemi Lótushúss er alfarið rekin fyrir frjáls framlög kennara og þátttakenda á námskeiðunum og er allt starfið unnið í sjálfboðavinnu. Hægt er að styðja Lótushús með því að setja framlag í box í forstofunni eða leggja inn á eftirfarandi bankareikning:
Brahma Kumaris andleg fræðslumiðstöð
Kt: 460804-2720
Rnr: 0130-26-8882

Við þökkum kærlega fyrir veittan stuðning og nýtum öll framlög, stór sem smá, til að halda áfram að byggja upp starfið til að sem flestir geti notið góðs af.