Spirit of Humanity Forum Reykjavík 2017 býður á heimildarmyndina 

“A Quest for Meaning” 

Spirit-of-Humanity-Forum-Reykjavík-2017_movieOpinn viðburður í boði The Spirit of Humanity Forum sem fer fram á Íslandi dagana 27. – 29. apríl undir yfirskriftinni Caring for a World in Transition: Building a Foundation for a Loving and Peaceful world.

Ráðstefnan er haldin í samvinnu við Reykjavíkurborg, Höfða friðarsetur Reykjavíkurborgar og Háskóla Íslands, Education 4 Peace Foundation, Pure Land Foundation, Brahma Kumaris World Spiritual University (sem Lótushús er hluti af), Fetzer Institute og Guerrand-Hermès Foundation for Peace.

Fyrir sýningu myndarinnar munu nemendur frá Listaháskóla Íslands frumsýna dansverk samið fyrir Spirit of Humanity Forum 2017.

Ókeypis aðgangur og allir velkomnir á meðan húsrúm leyfir – skráning á soh@sohforum.org

Sjá nánar hér

Næring
fyrir sálina…

Hér fyrir neðan geturðu skráð þig á póstlista til að fá gullkorn daglega og/eða fréttabréf mánaðarlega – skoðað úrval af styðjandi efni Om útgáfunnar – hlustað á leiddar hugleiðslur og lesið blogg greinar. Við vonum að þú njótir vel!

Póstlistar

OM útgáfan

Hugleiðslur

Smelltu á mandöluna
til að fá persónuleg skilaboð

Smelltu hér til að lesa um
styrk mánaðarins