Heim 2017-10-29T14:13:52+00:00
Undir heillastjörnu

NÝTT – Hugleiðsluefni fyrir börn

Um miðjan nóvember kemur út hugleiðsluefni fyrir börn sem samanstendur af bók með leiddum hugleiðslum og kortum með fallegum, uppbyggjandi skilaboðum til barnanna.
Sjá nánar hér

Laugardaginn 25. nóv. verður kynning á efninu í Lótushúsi þar sem foreldrar og börn geta átt gæðastund saman. Nánari upplýsingar og skráning hér.

Næring
fyrir sálina…

Hér fyrir neðan geturðu skráð þig á póstlista til að fá gullkorn daglega og/eða fréttabréf mánaðarlega – skoðað úrval af styðjandi efni Om útgáfunnar – hlustað á leiddar hugleiðslur og lesið blogg greinar. Við vonum að þú njótir vel!

Póstlistar

Póstlistar

OM útgáfan

Hugleiðslur

Smelltu á mandöluna
til að fá persónuleg skilaboð

Smelltu hér til að lesa um
styrk mánaðarins

Kraftur