Innri styrkur og fegurð – fyrri hluti

Innri styrkur og fegurð – seinni hluti

Smellið hér fyrir upptöku af seinni hlutanum

Innri styrkur og fegurð

Erindi í tveimur hlutum, miðvikudagana 25. mars og 1. apríl kl. 19:30-20:00.

Leiðbeinandi: Elín Jakobsdóttir

Að vera meðvitaður um sína innri fegurð og styrk er forsenda þess að við gerum eitthvað með þennan fjársjóð okkar. Viljinn til að lifa fallegu lífi, birta það fegursta sem innra með okkur býr er dásamlegt og verðmætt verkefni sem færir okkur hamingju sem sprottin er innan frá og nærir umhverfi okkar, athafnir og samskipti.

Nú er góður tími til að veita þessu sérstaka athygli, virkja þetta innra með okkur og leggja þannig okkar af mörkum til samfélagsins alls.

Engin skráning er á erindið og er öllum frjálst að hlusta.

Hér eru leiðbeiningar til að tengjast inn á útsendinguna: http://lotushus.is/zoom-leidbeiningar/