Ljósviti

Dýrmætasta gjöf hinnar Æðstu sálar til mannssálna er sjálfþekking og sjálfsvirðing. Hin Æðsta sál hjálpar mér að sjá mig í algjörlega nýju ljósi, sem sál, sem barn Guðs. Veldu hugsun sem skapar sjálfsvirðingu á hverjum degi, haltu henni í huganum og upplifðu hana af öllu hjarta. Sönn sjálfsvirðing eyðir egói - hroka og vanmáttarkennd - [...]

By | 2018-02-02T19:42:00+00:00 febrúar 2nd, 2018|Ár kærleika|0 Comments

Að vera sönn manneskja

Úr bókinni Austræn hugsun fyrir vestrænan hug eftir Anthony Strano Að vera sönn mann­eskja felur í sér að búa yfir sönnum andlegum styrk, svo sem kærleika, friði og hamingju og birta þessa eiginleika í daglegu lífi. Ekki aðeins í orðum eða tilfinningum heldur einnig í hegðun. Tökum eiginleikann kærleika sem dæmi. Hann er ekki [...]

By | 2018-01-17T17:31:49+00:00 janúar 17th, 2018|Ár kærleika|0 Comments

Hvernig get ég treyst kærleik annarra?

Lauslega þýtt úr bókinni Wings of Soul eftir Dadi Janki Hvernig get ég treyst því að kærleikur annarra sé sannur? Til að byrja með skulum við vera viss um að við skiljum þetta orð „traust“. Traust felur í sér marga aðra eiginleika, svo sem kærleik og virðingu. Ef þú finnur að einhver ber sanna [...]

By | 2018-01-13T15:55:58+00:00 janúar 13th, 2018|Ár kærleika|0 Comments