Ljósviti

Dýrmætasta gjöf hinnar Æðstu sálar til mannssálna er sjálfþekking og sjálfsvirðing. Hin Æðsta sál hjálpar mér að sjá mig í algjörlega nýju ljósi, sem sál, sem barn Guðs.

Veldu hugsun sem skapar sjálfsvirðingu á hverjum degi, haltu henni í huganum og upplifðu hana af öllu hjarta. Sönn sjálfsvirðing eyðir egói – hroka og vanmáttarkennd – líkt og ljós upprætir myrkur.

Mundu að þú sálin getur tengt þig beint við ljós Guðs. Þegar þú dvelur í þeirri tengingu flæðir svo mikið ljós til þín að ekki aðeins munt þú vera umvafin ljósi heldurðu verðurðu eins og skínandi viti sem geislar ljósi út í umhverfið.

By | 2018-02-02T19:42:00+00:00 febrúar 2nd, 2018|Ár kærleika|0 Comments