Styrkur samvinnu

Hver kannast ekki við að fara af stað með góða hugmynd eða taka þátt í verkefni og sama hversu mikill áhuginn er og góðar hugmyndir koma fram, hægt og bítandi virðist hugmyndin renna út í sandinn eða verkefnið staðnar og situr fast og maður spyr sig: „Hvað kom fyrir?“, „hvað varð um hugmyndina?“ Hér er [...]

Styrkurinn til að horfast í augu við

Á einu augnabliki getur líf okkar og tilvera umbreyst við ýmiss konar áskoranir sem við upplifum sem alvarlegar og ógnandi. Greining alvarlegs sjúkdóms, fráfall ástvina, atvinnumissir, höfnun eða skilnaður, svo eitthvað sé nefnt. Tilfinningin getur verið svo lamandi að ekkert annað en óttablandnar hugsanir komast að í huganum, vanmáttur og vonleysi. Við slíkar aðstæður dugar [...]

Go to Top