Rós

Rós

Þú opnar hjarta sálarinnar í fullu trausti til lífsins. Þannig getur ilmur þinn streymt út í umhverfið, fegrað og glatt. Ilmur friðar, ilmur kærleika, ilmur hamingju.

lotushus.is