Vernd

Vernd

Þú verndar þig fyrir neikvæðni með því að taka aldrei þátt í henni. Með jákvæðum hugsunum skapar þú verndandi hjúp í kringum þig og í stað þess að taka inn áreiti gefur þú jákvæðan kraft til heimsins.

lotushus.is