Hugleiðslur

Enn sem komið er bjóðum við ekki upp á mikið af leiddum hugleiðslum á íslensku á netinu en það stendur til bóta. Við mælum með hugleiðslunum „Sálarvitund“„Tenging við uppsprettuna“ og „Om Shanti“ hér fyrir neðan fyrir þá sem kjósa íslensku en einnig er hægt að nálgast leiddar hugleiðslur á ensku hér:

http://www.brahmakumaris.org/meditation/how-to-meditate