Hugarljós

Stundum þarf ekki nema eina fallega, hvetjandi hugsun til að gjörbreyta líðan okkar. Slíkar hugsanir skapa innri styrk og geta lýst upp tilveruna. Hér fyrir neðan eru nokkurs konar hugarljós sem gott er að grípa til og velkomið að deila með öðrum.

Smellið á myndirnar til að sjá textana birtast.