Heim 2018-01-13T16:07:54+00:00

NÝTT – Hugleiðsluefni fyrir börn

Um miðjan nóvember kom út hugleiðsluefni fyrir börn sem samanstendur af bók með leiddum hugleiðslum og kortum með fallegum, uppbyggjandi skilaboðum til barnanna.
Sjá nánar hér

TVÆR NÝJAR HLJÓÐBÆKUR

Lótushús gaf nýverið út tvær hljóðbækur, bókina Austræn hugsun fyrir vestrænan hug eftir Anthony Strano og Friðargjöf eftir Enrique Simo. Við erum ánægð með að geta boðið upp á þessa nýung sem var löngu tímabær og vonum að margir muni njóta góðs af. Bækurnar má nálgast í vefverslun Hljóðbókar: https://hljodbok.is/adalsida

Næring
fyrir sálina…

Hér fyrir neðan geturðu skráð þig á póstlista til að fá gullkorn daglega og/eða fréttabréf mánaðarlega – skoðað úrval af styðjandi efni Om útgáfunnar – hlustað á leiddar hugleiðslur og lesið blogg greinar. Við vonum að þú njótir vel!

Póstlistar

Póstlistar

OM útgáfan

Hugleiðslur

Smelltu á mandöluna
til að fá persónuleg skilaboð

Smelltu hér til að lesa um
styrk mánaðarins

Kraftur