Heilun hjartans

Heilun hjartans

Þú ert sál sem býr yfir mýkt til að fyrirgefa þér allt og taka eigið sjálf í fullkomna sátt. Þú hlúir að eigin sjálfi með kærleiksríkum hugsunum. Þannig gróa öll sár fortíðarinnar og hjarta þitt verður heilt og sterkt á ný.

lotushus.is