Hringferli tímans

Hringferli tímans

Þú hefur djúpan skilning á því að allt í lífinu fer í hringi. Dagur fylgir nótt, vor fylgir vetri, dauða fylgir nýtt líf. Þú býrð því yfir innri sátt og jafnaðargeði og veist að þegar eitthvað bjátar á, eru bjartari tímar alltaf á næsta leyti.

lotushus.is