Kraftaverk KraftaverkÞú skapar rými fyrir kraftaverk í lífi þínu með því að sleppa fyrirfram mótuðum hugmyndum um það hvernig hlutirnir eigi að vera. Þú heldur huga og hjarta opnum og leyfir kraftaverkum lífsins að birtast þér.lotushus.is By admin42|2016-03-26T12:08:34+00:00mars 26th, 2016|0 Comments Share This Story, Choose Your Platform! FacebookTwitterWhatsApp