Leiksvið lífsins

Leiksvið lífsins

Þú ert einstök sál með einstakt og fallegt hlutverk í lífinu. Þú nýtur þess að leika hlutverkið þitt en gleymir þó aldrei að þegar öllum hlutverkum sleppir ertu fyrst og fremst friðsæl og kærleiksrík sál.

lotushus.is