Verðmæta tímans

Verðmæti tímans

Þú skilur hversu dýrmætur tíminn er og nýtir hvert andartak á skapandi hátt með uppbyggilegum hugsunum. Þú velur að forgangsraða á þann hátt að þú gefir þér alltaf tíma til að upplifa friðsæld og kærleika í amstri dagsins.

lotushus.is