Virðing

Virðing

Þú virðir framlag hverrar manneskju til lífsins og lítur á hvern einstakling sem einstakan og verðmætan. Virðing þín skapar einingu og fegurð hvar sem þú kemur.

lotushus.is