Lótusblogg2019-12-21T11:22:44+00:00

Ljósviti

Dýrmætasta gjöf hinnar Æðstu sálar til mannssálna er sjálfþekking og sjálfsvirðing. Hin Æðsta sál hjálpar mér að sjá mig í algjörlega nýju ljósi, sem sál, sem barn Guðs. Veldu hugsun sem skapar sjálfsvirðingu á hverjum [...]

febrúar 2nd, 2018|Categories: Ár kærleika|

Særðu ekki aðra…en leyfðu þeim ekki heldur að særa þig

Okkur hefur flestum verið innrætt að særa ekki aðra og við leggjum okkur fram við það eftir bestu getu. Oft gleymist hins vegar hin hlið þessarar lífsreglu, það að leyfa ekki öðrum að særa okkur. [...]

janúar 30th, 2016|Categories: Almennt|
Go to Top