Ljósviti
Dýrmætasta gjöf hinnar Æðstu sálar til mannssálna er sjálfþekking og sjálfsvirðing. Hin Æðsta sál hjálpar mér að sjá mig í algjörlega nýju ljósi, sem sál, sem barn Guðs. Veldu hugsun sem skapar sjálfsvirðingu á hverjum [...]
Að vera sönn manneskja
Úr bókinni Austræn hugsun fyrir vestrænan hug eftir Anthony Strano Að vera sönn manneskja felur í sér að búa yfir sönnum andlegum styrk, svo sem kærleika, friði og hamingju og birta þessa eiginleika í [...]
Hvernig get ég treyst kærleik annarra?
Lauslega þýtt úr bókinni Wings of Soul eftir Dadi Janki Hvernig get ég treyst því að kærleikur annarra sé sannur? Til að byrja með skulum við vera viss um að við skiljum þetta orð [...]
Styrkur samvinnu
Hver kannast ekki við að fara af stað með góða hugmynd eða taka þátt í verkefni og sama hversu mikill áhuginn er og góðar hugmyndir koma fram, hægt og bítandi virðist hugmyndin renna út í [...]
Styrkurinn til að ákveða
Nokkuð oft stend ég mig að því að hafa greint eitthvað í fari mínu sem ég myndi vilja breyta, t.d. í samskiptum við aðra, en í staðinn fyrir að fylgja því eftir held ég áfram [...]
Styrkurinn til að greina
Oft stend ég mig að því að gera sömu mistökin aftur og aftur í samskiptum við aðra eða í óvæntum uppákomum. Ég finn mig detta ofan í pytt gamalla vana, sprottnum upp úr vörn, ótta, [...]
Styrkurinn til að horfast í augu við
Á einu augnabliki getur líf okkar og tilvera umbreyst við ýmiss konar áskoranir sem við upplifum sem alvarlegar og ógnandi. Greining alvarlegs sjúkdóms, fráfall ástvina, atvinnumissir, höfnun eða skilnaður, svo eitthvað sé nefnt. Tilfinningin getur [...]
Styrkurinn til að aðlagast
Það er nokkuð ljóst að þegar hugur okkar er fylltur neikvæðni og gagnrýni í garð annarra bitnar það alltaf mest á okkur sjálfum. Stundum verðum við þreytt á eigin hugsunum og viljum ekkert frekar en [...]
Styrkurinn til að umbera
Hefurðu einhvern tímann lent í aðstæðum þar sem þú hugsar, einu sinni enn, hvað er eiginlega í gangi?! Margir álíta að það sé sjálfsagt að svara alltaf fyrir sig, það sé svokölluð réttmæt reiði. Aðrir [...]
Styrkurinn til að sleppa
Oft er það svo að þegar ég sest niður til að hugleiða fer hugurinn eitthvert allt annað en að mér sálinni. Ég fer að hugsa um atburði dagsins, hvað einhver sagði eða gerði eða hvað [...]
Sannleikurinn býr í einfaldleikanum
Nútíma samfélag býður uppá sífellt meira utanaðkomandi áreiti. Mismunandi upplýsingar, kenningar og skoðanir úr öllum áttum geta gert okkur alveg ringluð og orðið til þess að við missum tengslin við okkur sjálf. Hvernig getum við [...]
Særðu ekki aðra…en leyfðu þeim ekki heldur að særa þig
Okkur hefur flestum verið innrætt að særa ekki aðra og við leggjum okkur fram við það eftir bestu getu. Oft gleymist hins vegar hin hlið þessarar lífsreglu, það að leyfa ekki öðrum að særa okkur. [...]
Leitin að sjálfum sér
Það hljómar undarlega að hægt sé að týna sjálfum sér en margir upplifa það samt að missa tengslin við eigið sjálf og reka stefnulaust áfram í lífinu, oft á skjön við eigin lífsgildi. Slíkt líf [...]
Dans sálarinnar
Hópur fólks var spurður að því undir hvaða kringumstæðum það upplifði mesta gleði og hamingju. Eftir nokkra umhugsun, svaraði ein konan „þegar ég er sönn og samkvæm sjálfri mér“. Aðrir kinkuðu kolli og það var [...]
Lærðu að tala fallega við sjálfa/n þig
Margir hafa þann ávana að tala við sjálfan sig af hörku. Oft erum við með óraunhæfar kröfur og væntingar til okkar sjálfra, kröfur sem við myndum aldrei gera til annarra. Við reiðumst okkur sjálfum fyrir [...]
Styrkurinn til að fara inn á við
Hefurðu einhvern tímann komið úrvinda úr verslunarleiðangri eða fundist orkan þín á þrotum eftir langan vinnudag? Hefur þér fundist erfitt að vera innan um fólk þar sem neikvæðni er allsráðandi eða á stað þar sem [...]