Sannleikurinn býr í einfaldleikanum
Nútíma samfélag býður uppá sífellt meira utanaðkomandi áreiti. Mismunandi upplýsingar, kenningar og skoðanir úr öllum áttum geta gert okkur alveg ringluð og orðið til þess að við missum tengslin við okkur sjálf. Hvernig getum við vitað hvað er rétt og hverju er hægt að treysta? Það er ekki alltaf auðvelt að greina það og því [...]