Styrkur samvinnu
Hver kannast ekki við að fara af stað með góða hugmynd eða taka þátt í verkefni og sama hversu mikill áhuginn er og góðar hugmyndir koma fram, hægt og bítandi virðist hugmyndin renna út í sandinn eða verkefnið staðnar og situr fast og maður spyr sig: „Hvað kom fyrir?“, „hvað varð um hugmyndina?“ Hér er [...]